fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

England: Aston Villa í litlum vandræðum með West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 4 – 1 West Ham
1-0 Douglas Luiz(’30)
2-0 Douglas Luiz(’52, víti)
2-1 Jarrod Bowen(’56)
3-1 Ollie Watkins(’74)
4-1 Leon Bailey(’89)

Það var aðeins einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er Aston Villa fékk lið West Ham í heimsókn.

Villa var í raun aldrei í vandræðum með gestina í þessari viðureign en Douglas Luiz átti frábæran leik fyrir heimamenn.

Luiz skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik í 4-1 sigri en það seinna var skorað af vítapunktinum.

Jarrod Bowen lagaði stöðuna fyrir West Ham í 2-1 snemma í seinni hálfleik og var útlitið ágætt um tíma.

Ollie Watkins og Leon Bailey bættu svo við tveimur mörkum fyrir Villa sem fagnaði að lokum þægilegum þremur stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði