fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Guardiola man ekki eftir eigin ummælum: ,,Viltu láta reka mig?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, man ekki eftir því að hafa tjáð sig um kollega sinn Roberto De Zerbi í maí.

Guardiola sagði þá að De Zerbi yrði góður arftaki í Manchester þegar hann ákveður að kveðja Englandsmeistarana eftir langa dvöl.

De Zerbi er ítalskur og þjálfar Brighton en hann hefur náð mögnuðum árangri þar á stuttum tíma eftir að hafa tekið við í fyrra.

Guardiola man ekki eftir að hafa orðað De Zerbi við eigið starf en þessi lið eigast við í ensku úrvalsdeildinni í dag.

,,Viltu láta reka mig!? Ég man ekki eftir að hafa sagt þetta en kannski er ég með slæmt minni. Ég er viss um að Roberto geti þjálfað hvaða lið sem er,“ sagði Guardiola.

,,Ég efast ekkert um það, hann getur þjálfað Brighton og öll önnur lið í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning