fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Salah tryggði Liverpool öll stigin gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 13:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 0 Everton
1-0 Mohamed Salah(’75, víti)
2-0 Mohamed Salah(’97)

Liverpool vann fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilaði við granna sína í Everton.

Leikurinn í dag var engin frábær skemmtun en Mohamed Salah sá um að tryggja heimamönnum sigurinn.

Salah skoraði tvö mörk í síðari hálfleik til að tryggja öruggan sigur en það fyrra kom úr vítaspyrnu.

Everton fékk nánast engin tækifæri í þessum leik en liðið spilaði manni færri frá 37. mínútu eftir rauða spjald Ashley Young.

Young fékk tvö gul spjöld á 20 mínútum í fyrri hálfleik og voru heimamenn mun sterkari eftir brottreksturinn.

Salah skoraði örugglega úr vítaspyrnu sinni og bætti svo við öðru á 97. mínútu eftir sendingu frá Darwin Nunez.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við