fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Draumamark Dalot tryggði Manchester United þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 1 – 2 Manchester United
0-1 Scott McTominay(’28)
1-1 Ollie McBurnie(34, víti)
1-2 Diogo Dalot(’77)

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en Sheffield United fékk þá Manchester United í heimsókn.

Leikurinn var engin stórkostleg skemmtun en gestirnir frá Manchester komust yfir á 28. mínútu.

Scott McTominay átti þá skot að marki sem endaði í netinu en forystan entist ekki lengi og voru heimamenn búnir að jafna skömmu síðar.

Sheffield fékk vítaspyrnu stuttu eftir mark Man Utd og Ollie McBurnie skoraði þar örugglega framhjá Andre Onana.

Sigurmarkið var svo skorað á 77. mínútu er Diogo Dalot komst á blað en hann átti fallegt skot utan teigs sem endaði í netinu.

Man Utd er nú með 15 stig eftir níu leiki og er fimm stigum frá Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við