fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Baunar á leikmann Manchester United – „Það barnalegasta sem ég hef heyrt um“

433
Laugardaginn 21. október 2023 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Jadon Sancho virðist á förum frá Manchester United eftir opinbert rifrildi við Erik ten Hag knattspyrnustjóra snemma í haust. Hann neitar að biðja hann afsökunar þrátt fyrir að aðrir leikmenn hafi hvatt hann til þess.

„Gæinn neitar að biðjast afsökunar sem er líklega það barnalegasta sem ég hef heyrt um. Hann er einni afsökunarbeiðni frá því að vera mættur aftur,“ sagði Helgi í þættinum en Viktor er ekki á sama máli.

„Ef honum finnst á sér brotið þá á hann bara að standa í lappirnar. Mér finnst það flott hjá honum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
Hide picture