fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Arteta ekki sáttur í hálfleik: ,,Lærum af þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 19:29

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sættir sig við jafntefli í leik dagsins sem var gegn Chelsea á útivelli.

Arsenal sýndi karakter og kom til baka í þessum leik en Chelsea komst í 2-0 áður en gestirnir jöfnuðu í seinni hálfleik.

Arteta var ekki of hrifinn af spilamennsku síns liðs en var þá aðallega ósáttur með fyrri hálfleikinn.

,,Við vorum ekki nógu ákveðnir í fyrri hálfleik, ég var ekki hrifinn af þeirri frammistöðu,“ sagði Arteta.

,,Ég vil hrósa mínum leikmönnum sem og liðinu sem við spiluðum gegn. Við sköpuðum vandamál fyrir okkur sjálfa.“

,,Ef við getum ekki unnið, þá þurfum við ekki að tapa. Við munum læra af þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við