fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ætla að styðja við bakið á sínum manni – Dæmdur í 12 mánaða bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar að styðja algjörlega við bakið á miðjumanninum Nicolo Fagioli sem var nýlega dæmdur í 12 mánaða bann.

Fagioli er 22 ára gamall en hann var dæmdur fyrir að vera hluti af ólöglegum veðmálahring sem tengist einnig öðrum leikmönnum.

Juventus ætlar ekki að losa leikmanninn og mun vera honum til aðstoðar á meðan bannið stendur.

Um er að ræða mjög öflugan leikmann en hann braut reglur ítalska knattspyrnusambandsins og í kjölfarið settur í bann.

Aðrir leikmenn á borð við Sandro Tonali hjá Newcastle og Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa eru undir rannsókn í sama máli.

Juventus lofar því að styðja við bakið á sínum manni og vonast til að sjá hann aftur á vellinum eftir að banninu lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu