fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Guardiola ýta undir orðróma síðustu daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur tjáð sig um framtíð Kalvin Phillips sem er sterklega orðaður frá Manchester City þessa dagana.

Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 en hefur verið í algjöru aukahlutverki þar sem hann er varamaður fyrir Rodri, einn besta miðjumann heims.

Talið er að Phillips fari í janúar.

Getty Images

„Þar til í vetur er Kalvin hjá okkur. Það veit enginn hvað gerist eftir að félagaskiptaglugginn opnar í janúar,“ segir Guardiola, en ummælin ýta undir að Phillips fari.

Guardiola segir þó klárlega not fyrir enska miðjumanninn í ákveðnum leikjum.

„Í leikjum þar sem er lítið kaos er Kalvin fullkominn leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum