fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Eitt mesta efni Íslands byrjað að æfa með Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Johannessen sem er 16 ára gamall leikmaður í Gróttu er byrjaður að æfa með Breiðablik. Kristján Óli Sigurðsson sagði frá í Þungavigtinni.

Tómas er gríðarlegt efni og var með betri leikmönnum í Lengjudeildinni í sumar.

Tómas er öflugur miðjumaður sem skoraði fimm mörk í sumar í Lengjudeildinni en Blikar eru sagðir skoða það að kaupa hann.

Tómas hefur spilað 15 landsleiki fyrir U-17 ára landlið Íslands en Halldór Árnason er nýr þjálfari Breiðabliks.

Halldór hefur áður verið í starfi hjá Gróttu og gæti því þekkt vel til Tómasar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“