fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Talið að þessi tvö félög muni berjast um Phillips sem er á útleið í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 11:00

Kalvin Phillips. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að Kalvin Phillips sé á förum frá Manchester City í janúar.

Miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds fyrir síðustu leiktíð en hefur engan veginn tekist að festa sig í sessi í liðinu. Er hann í samkeppni við Rodri um plássið á miðjunni og á hann lítinn möguleika í þeirri baráttu.

Vill hann því fara þangað sem hann fær að spila og nú segir Telegraph að Newcastle og Juventus séu þau lið sem eru líklegust til að berjast um Phillips í janúar. Áhugaverðir kostir fyrir kappann en Newcastle getur boðið honum að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.

Þrátt fyrir að hafa spilað lítið var Phillips hluti af liði City sem vann þrennuna í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár