fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Leikur Belga og Svía verður ekki spilaður að nýju

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM 2024 verður ekki endurtekinn eftir að honum var hætt í hálfleik í upphafi vikunnar.

Tveir stuðningsmenn Svía voru skotnir til bana fyrir leik en þrátt fyrir það var ákveðið að leikurinn skildi fara fram. Hefur þetta verið mikið gagnrýnt.

Staðan í hálfleik var 1-1 og mun hún standa óhögguð. Liðin deila með sér stigunum.

Belgar hafa þegar tryggt sig inn á EM en Svíar komast ekki upp úr undanriðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona