fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hazard segir að ákvörðunin hafi verið einföld út af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 10:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur útskýrt af hverju hann ákvað að leggja skóna á hilluna í síðustu viku.

Það vakti athygli þegar Belginn tilkynnti um ákvörðun sína að hætta, 32 ára gamall. Hann hafði verið félagslaus frá því hann yfirgaf Real Madrid í sumar.

Hazard náði sér aldrei á strik í spænsku höfuðborginni en var þar áður stórkostlegur með Chelsea í áraraðir.

„Ég sagði alltaf að ég myndi hætta að spila þegar mér finndist ekki gaman á vellinum lengur,“ segir Hazard.

Hann hafnaði tilboðum frá Sádi-Arabíu og stöðum þar sem hann hefði fengið ansi vel borgað.

„Ég vildi ekki fara eitthvert og spila fyrir peninga. Ég var ekki að njóta þess að æfa og var hættur að spila. Þetta var einföld ákvörðun.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona