fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Valur úr leik þrátt fyrir sigur – Sveindís Jane einnig úr leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 19:25

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 sigur á St. Pölten í Austurríki í dag.

Valur tapaði heimaleiknum 4-0 og var því róðurinn erfiður í síðari leiknum.

LIse Dissing skoraði mark Vals á 75 mínútu leiksins og þar við sat. Valur fer því ekki í riðlakeppnina að þessu inni.

Öllu óvæntara er að Wolfsburg þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir er í stóru hlutverki er úr leik.

Liðið tapaði gegn Paris FC og fer því ekki í riðlakeppnina en Wolfsburg er eitt stærsta félag í heimi.

Sveindís gat ekki verið með í leiknum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“