fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn enskra stórliða geta hætt að láta sig dreyma eftir ummæli Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 11:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham elskar lífið í Real Madrid og ætlar að vera þar í mörg ár.

Englendingurinn ungi fór frá Borussia Dortmund til Real Madrid í sumar og hefur farið stórkostlega af stað í spænsku höfuðborginni þar sem hann raðar inn mörkum.

„Ég hef sagt það síðan ég kom að hér vil ég vera næstu 10-15 árin af mínu lífi. Ég elska þetta félag,“ segir Bellingham.

Hann var spurður út í skipti í ensku úrvalsdeildina í framtíðinni. „Við sjáum til.“

Bellingham segist hafa bætt leik sinn mikið á stuttum tíma hjá Real Madrid.

„Þegar þú ert í kringum leikmenn með þetta hugarfar og þessi gæði alla daga, sérð þá í ræktinni, hvernig þeir undirbúa sig fyrir leiki, það tekur þig á allt annað stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega