fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tonali má spila með Newcastle en gæti fengið 18 mánaða bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali miðjumaður Newcastle má spila með liðinu næstu vikurnar þrátt fyrir að vera undir grun um hafa brotið veðmálareglur.

Tonali og nokkrir leikmenn frá Ítalíu eru sakaðir um að hafa brotið reglurnar nokkuð harkalega.

Tonali og Nicolo Zaniolo framherji Aston Villa voru teknir í yfirheyrslu af lögreglu þegar þeir voru í verkefni með ítalska landsliðinu.

Voru þeir sendir heim úr verkefninu en Tonali er mættur til Newcastle en hann var keyptur frá AC Milan í sumar.

Ítalskir miðlar telja að Tonali gæti fengið allt að 18 mánaða bann fyrir brot sín en rannsókn lögreglu er ansi stór og margir sem eru til skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning