fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Stórlið í Evrópu hefur áhuga á að kaupa Maguire í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi miklar líkur á því að Harry Maguire fari frá Manchester United í janúar þegar félagasiptaglugginn opnar. Hann þarf að spila meira til að halda sæti sínu í enska landsliðinu.

Maguire gat farið til West Ham í sumar en náði ekki saman við United og West Ham um hvernig launakjör hans gætu haldist þau sömu.

Nú segir Talksport frá því að AC Milan hafi áhuga á að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar.

Milan hefur góða renyslu af því að kauap enska varnarmenn en Fikayo Tomori kom frá Chelsea og hefur átt góð ár á Ítalíu.

Maguire vill helst vera áfram hjá United en er meðvitaður um það að hann þarf að spila meira, breytist það ekki hjá United á næstu mánuðum þarf hann líklega að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf