fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sér engan tilgang í því að klára leikinn eftir hryðjuverkið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelöf, fyrirliði sænska landsliðsins, sér engan tilgang í því að klára leikinn gegn Belgíu sem var blásinn af í gær vegna hryðjuverka.

Maður sem kennir sig við ISIS samtökin myrti þá tvo sænska stuðningsmenn og einn er alvarlega slasaður. Voru þeir mættir til Brussel til að styðja sitt lið.

Báðir hinna látni voru klæddir í sænska landsliðsbúninginn. Sænska liðið fékk veður af voðaverkinu í hálfleik og neitaði að klára leikinn.

Meira:
Hryðjuverkin í Brussel náðust á myndband – Meintur árásamaður birtist og sagðist gera þetta fyrir trúna

„Belgía er komið áfram og við getum ekki farið áfram, ég sé ekki neinn tilgang til að klára leikinn,“ sagði Lindelöf eftir leik.

Staðan var 1-1 í hálfleik þegar leik var hætt. „Við lifum fyrir trú okkar, við deyjum fyrir trú okkar. Ég er að hefna mín fyrir múslima og nú hef ég drepið þrjá Svía. Ég þakka Guði, ég mun hitta hann og spámanninn glaður í bragði,“ sagði hinn meinti morðingu á myndbandinu en eins og fyrr segir er talið að tveir hafi látist í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning