fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Raya lýsir sambandi sínu við Ramsdale sem hann hirti sætið af í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya og Aaron Ramsdale eiga í hörkusamkeppni um aðalmarkvaðarstöðuna hjá Arsenal en sá fyrrnefndi er ofan á sem stendur. Spánverjinn segir samband þeirra félaga gott þrátt fyrir samkeppnina.

Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford í sumar og var ekki lengi að vinna sætið af Ramsdale sem hefur eignað sér það undanfarin tvö tímabil.

„Samband okkar er mjög gott. Þegar allt kemur til alls erum við félagar og það er mikilvægt. Sambandið er heilbrigt og það eru engin vandamál,“ segir Raya.

„Við ýtum við hvorum öðrum, ég ýti við honum og þegar ég er ekki upp á mitt besta gerir hann hið sama.“

Raya segir mikilvægt að markverðir standi saman þó þeir séu í samkeppni.

„Við erum oftast 3-4 saman á æfingum og sambandið þarf að vera gott, annars fara æfingarnar ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning