fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Chelsea gæti farið til Ítalíu í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 19:30

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórveldið Inter hefur áhuga á að fá Armando Broja, framherja Chelsea. Þetta segir í frétt ítalska miðilsins Gazzetta dello Sport.

Broja er 22 ára gamall og þykir líklegt að hann fái meiri spiltíma hjá Inter en Chelsea. Myndi hann fara til Ítalíu á láni.

Kappinn hefur skorað eitt mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en hann sýndi flotta spretti á láni hjá Southampton á síðustu leiktíð.

Broja er fæddur á Englandi en spilar fyrir albanska landsliðið. Þar hefur hann skorað 4 mörk í 17 A-landsleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning