fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Bellingham æði í Madríd og vilja nú kaupa bróðir Jude

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 07:30

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Bellingham æði í Madríd eftir að Jude Bellingham kom til félagsins í sumar og fór að standa sig með miklum ágætum.

Jude var keyptur frá Borussia Dortmund og hefur slegið í gegn á Santagio Bernabeu á fyrstu vikum mótsins.

Nú segja spænskir miðlar að forráðamenn Real Madrid séu farnir að skoða Jobe Bellingham, 18 ára bróðir Jude.

Getty Images

Jobe var keyptur til Sunderland í sumar en útsendarar Real Madrid fóru á leik hjá U19 ára landsliði Englands í síðustu viku.

Þar átti Jobe frábæran leik í 0-0 jafntefli gegn Svartfjallalandi og eru forráðamenn Real sagðir spenntir og skoða það að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði