fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Er aðeins 18 ára en er að fara að þéna 24 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb er ungur framherji Manchester City sem félagið hefur mikla trú á. Bobb kom til City fyrir fjórum árum frá Valerenga í Noregi.

Bobb hefur spilað fimm leiki með aðalliði City á þessu tímabili og byrjaði í deildarbikarnum gegn Newcastle.

Pep Guardiola stjóri City hefur mikið álit á Bobb og segir hann frábæran sóknarmann sem er einnig góður að verjast.

City er að ganga frá nýjum samningi við Bobb þar sem hann þrefaldar laun sín. Bobb fer úr því að þéna 12 þúsund pund á viku í 36 þúsund pund á viku.

Bobb mun því þéna 24 milljónir íslenskra króna á mánuði en Bobb lék sinn fyrsta landsleik fyrir Noreg á dögunum í 4-0 sigri liðsins á Kýpur. Þar lék hann með liðsfélaga sínum frá City, Erling Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin