fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Útilokar ekki að fá Onana til baka frá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 14:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Marotta, stjórnarformaður Inter Milan, útilokar ekki að félagið reyni að fá Andre Onana aftur í markið í framtíðinni.

Onana gekk í raðir Manchester United í sumar frá Inter og kostaði félagið 51 milljón evra.

Onana hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford hingað til og gæti Inter verið opið í að taka á móti leikmanninum á ný ef tækifærið gefst.

,,Ég get ekki séð framtíðina en í fótboltanum getur allt gerst. Þetta var frábær kafli hjá okkur með Onana í markinu,“ sagði Marotta.

,,Þetta var líka mjög sniðugt af okkur á markaðnum, að fá hann frítt og selja svo fyrir þessa upphæð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu