fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Staðfestir að hann muni ekki enda ferilinn hjá Real – Þarf að standa við loforð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 17:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior hefur staðfest það að hann ætli ekki að enda feril sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid.

Vinicius er einn öflugasti vængmaður heims í dag en hann er 23 ára gamall og á nóg eftir á sínum ferli.

Brassinn er sjálfur tilbúinn að spila allan ferilinn með Real en það er ekki í boði eftir loforð sem hann gaf föður sínum.

Vinicius lofaði föður sínum að hann myndi snúa aftur til heimalandsins síðar á ferlinum og semja aftur við Flamengo.

,,Ég tel að ég gæti spilað hér allan minn feril en mitt félag er Flamengo,“ sagði Vinicius í samtali við L’Equipe.

,,Ég lofaði föður mínum að ég myndi snúa aftur þangað einn daginn og ég þarf að standa við það loforð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni