fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ræddu tilkynninguna í vikunni og segir Tómas þetta vera „þvælu“

433
Sunnudaginn 15. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar að þessu sinni var fjölmiðlastarnan Tómas Steindórsson.

Í vikunni var tilkynnt að EM karla 2028 færi fram á Bretlandi og í Írlandi og að EM 2032 yrði í Ítalíu og Tyrklandi.

„Leikur í Manchester, tveggja tíma flug yfir. Þetta viljum við,“ sagði Tómas.

Hann er hins vegar ekki jafnhrifinn af því að EM verði í Tyrklandi og á Ítalíu.

„Mér finnst það vera þvæla þegar EM er úti um allt. Það er allt í lagi ef löndin eiga landamæri að hvoru öðru. Nú er ég ekki ekki sá besti í landafræðinni en ég held að Tyrkland og Ítalía eigi ekki landamæri að hvoru öðru.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
Hide picture