fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ronaldo alls ekki sá besti í teignum – Nefnir marga betri

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 11:17

Cristiano Ronaldo fagnar marki í undanúrslitaleiknum sem um ræðir. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera bestur í teignum er hann spilaði með Manchester United á sínum yngri árum.

Þetta segir Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður liðsins, en hann og Ronaldo léku saman í dágóðan tíma.

Ronaldo er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en er í dag í Sádi Arabíu.

Ferdinand var beðinn um að nefna þann leikmann sem væri bestur í að klára færi innan teigs og kom Ronaldo ekki til greina.

,,Ég held að allir aðrir framherjar í heiminum myndu taka undir þessi ummæli,“ sagði Ferdinand og nefndi þar Ruud van Nistelrooy sem lék með Man Utd við góðan orðstír.

Leikstíll Ronaldo hefur breyst mikið síðan hann spilaði með Ferdinand en hann er stórhættulegur innan teigs í dag.

Ferdinand nefndi aðra leikmenn á borð við Ole Gunnar Solskjær, Andy Cole, Teddy Sheringham og Wayne Rooney þegar kom að færanýtingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Í gær

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool