fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Peningarnir ekki eina ástæðan fyrir komu Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningar voru ekki eina ástæðan fyrir því að Cristiano Ronaldo ákvað að færa sig til Sádi Arabíu.

Þetta segir Marcelo Salazar, stjórnarformaður Al-Nassr, en Ronaldo gerði samning við það félag í byrjun árs.

Ronaldo er á risalaunum í Sádi sem og aðrir leikmnenn sem hafa fært sig til landsins en Salazar segir að það sé meira á bakvið skiptin en bara peningar.

,,Þessi félagaskipti voru svo sannarlega jarðskjálfti. Þetta var mjög metnaðarfullt og frábært skref hjá félaginu. Við gerðum þetta í sameiningu,“ sagði Salazar.

,,Að sannfæra stórstjörnu eins og Cristiano þá þarftu að bjóða upp á spennandi verkefni, þetta snýst ekki bara um peningana.“

,,Cristiano er goðsögn, í hvert sinn sem þú horfir á tölfræði hans kemur það þér á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona