fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilja refsa Ronaldo með 99 svipuhöggum eftir að hann snerti þessa konu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 12:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi lögfræðinga í Íran krefst þess að Cristiano Ronaldo fái 99 svipuhögg fyrir framhjáhald, næst þegar hann heimsækir landið.

Ástæðan er sú að Ronaldo faðmaði málara frá Íran þegar hann heimsótti landið í september með Al-Nassr á dögunum.

Í Íran líta þeir á það sem framhjáhald en Ronaldo er í sambandi við Georginu Rodriguez.

Fatima Hamim, listmálari frá Íran hafði málað myndir af Ronaldo og heimsótti hann.

Hann tók utan um hana og lét smella mynd af þeim, fyrir þetta vilja lögmenn í Íran refsa honum með 99 svipuhöggum.

Myndin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona