fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hraunar yfir enska sambandið sem neitar að styðja við Ísrael

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Holt ritstjóri íþrótta hjá Daily Mail segir það skammarlegt fyrir enska sambandið að styðja ekki við Ísrael og þá sem hafa látið lífið þar í landi síðustu daga.

Hann segir að enska sambandið hafi ekki hikað við að breyta litnum á boganum í kringum völlinn í gegnum árin en nú þori þeir því ekki af ótta við að móðga fólk. Hamas samtökin réðust inn í Ísrael á laugardag og í kjölfarið hófst stríð þar á milli.

„Lýsingin á Wembley-boganum í litum syrgjandi þjóða hefur nýlega verið notuð af knattspyrnusambandinu sem stuðningur við og samstaða með fórnarlömbum árása í Frakklandi, Belgíu, Tyrklandi og Úkraínu,“ segir í grein Oliver Holt..

„Ætlunin með því hefur alltaf verið vel meint, að veita þeim sem þjáðust örlitla hjálp og huggun, þó svo að í auknum mæli virðist sem það hafi til að láta okkur líða vel með okkur sjálf.“

„Það er því rangt og miður að eftir fjöldamorð Hamas-hryðjuverkamanna á meira en eitt þúsund ísraelskum körlum, konum, börnum og ungbörnum í rúmum sínum á laugardag að þá neitar enska að lýsa upp boga Wembley í bláu og hvítu fyrir leik England gegn Ástralíu í kvöld.“

„Af hverju getur enska sambandið ekki sýnt smá hugrekki? Neitun þeirra við að kveikja á Wembley-boganum fyrir Ísrael er skammarleg. Ótti við að móðga einhvern er merki um uppgjöf þegar erfiðleikar eru í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt