fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Birtir myndir af sér í Manchester þar sem hún fer í yfirheyrslu hjá lögreglu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriela Cavallin fyrrum unnusta Antony leikmanns Manchester United er mætt til Manchester til að fara í yfirheyrslu hjá lögrelgu þar í landi.

Cavallin sakar Antony um mjög gróft ofbeldi í sambandi þeirra.

Cavallin sakar Antony um gróft heimilisofbeldi og hefur Antony þurft að svara til saka hjá lögreglunni í Manchester og í Brasilíu.

Antony var fyrir tveimur vikum yfirheyrður af lögreglunni í Manchester, segir í enskum blöðum að hann hafi verið þar grillaður í fimm tíma.

Antony fór í tímabundið leyfi frá störfum hjá United en er mættur aftur og byrjaður að spila.

Cavalin hefur lagt fram kæru í Brasilíu og sakar Antony um ítrekað heimilisofbeldi þar sem hann á að hafa skallað hana, skellt á puttana hennar og fleira.

Lögreglan í Manchester mun nú ræða við Cavallin um ásakanir hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu