fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Uppljóstrar um einkaskilaboð sem Drake sendi henni á dögunum

433
Miðvikudaginn 11. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann leikmaður Aston Villa hefur sagt frá einkaskilaboðum sem tónlistarmaðurinn Drake sendi henni á dögunum.

Lehmann er afar vinsæl knattspyrnukona og hefur þénað talsverðar upphæðir utan vallar, er hún með stóra auglýsingasamninga og hefur einnig starfað sem fyrirsæta.

Lehmann er frá Sviss en hún var nokkuð hissa á því þegar einkaskilaboð frá Drake bárust henni á Instagram á dögunum.

Hún var spurð í viðtali hver vær frægasti einstaklingurinn sem hafi sent henni skilaboð. „Það var bara fyrir þremur dögum, Drake sendi mér skilaboð og bað um treyjuna mína,“ segir Lehmann.

Getty Images

Lehmann ræðir einnig aðra hluti í viðtalinu eins og boð frá heimsfrægum manni sem vildi borga henni fyrir kynlíf. Bauð hann henni því sem nemur um 15 milljónum íslenskra króna fyrir kynlíf með sér.

„Ég svaraði auðvitað ekki. Þetta var klikkað. Hann er mjög þekktur. Við höfum hisst áður en ekki í persónu, við vorum á sama viðburði,“ sagði Lehmann.

„Ég get ekki sagt hver þetta er hann hann er mjög þekktur á alþjóðlegan mælikvarða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?