fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Kominn í nýtt félag eftir stutt stopp – Entist í aðeins tíu daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 13:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir miðjumanninum Morgan Schneiderlin sem lék lengi vel á Englandi.

Schneiderlin spilaði til að mynda fyrir Manchester United um tíma sem og Southampton og Everton.

Þessi 33 ára gamli leikmaður samdi við Konyaspor í Tyrklandi fyrr á árinu en var hjá félaginu í aðeins tíu daga.

Ástæðan er óljós en Schneiderlin vill meina að vegna fjölskyldunnar þá þurfti hann að kveðja áður en tímabilið hófst.

Nú er Schneiderlin búinn að finna sér nýtt félag en hann hefur gert samning við Kifisia í grísku úrvalsdeildinni.

Vonandi fyrir Schneiderlin og hans fjölskyldu líður þeim betur í Grikklandi en samningurinn er til eins árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Í gær

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik
433Sport
Í gær

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi