fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Katarar vilja að Beckham hjálpi til við kaupin á Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 13:28

Beckham hjónin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur fengið boð um að taka þátt í kauptilboði Katara í Manchester United. Frá þessu er sagt á Talksport.

Yrði Beckham að sendiherra félagsins og vilja þeir hans hjálp til að reyna að eignast félagið.

Söluferlið hefur verið í geangi í ellefu mánuði en Sheik Jassim frá Katar og Sir Jim Ratcliffe hafa áhuga á að kaupa félagið.

Glazer fjölskyldan virðist eiga í vandræðum með að taka ákvörðun um það hvað skal gera.

Katarar hafa sterk tengsl við Beckham sem verið hefur sendiherra fyrir þjóðina. Hann átti góðan feril með félaginu.

Sögur eru á kreiki um að Glazer fjölskyldan íhugi að hætta við að selja og skoða það að selja félagið árið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina