fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Heimir Hallgrímsson tjáir sigum Greenwood og opnar á það að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 11:00

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Jamaíka / Getty, samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Jamaíka hefur opnað dyrnar fyrir það að Mason Greenwood spili fyrir landsliðið nú þegar hann er mættur aftur á fulla ferð í boltanum.

Greenwood spilaði ekki fótbolta í átján mánuði eftir að unnusta hans sakaði hann um gróft ofbeldi og nauðgun. Lögregla rannsakaði málið en eftir ár í rannsókn var það fellt niður.

Greenwood er samningsbundinn Manchester United en var lánaður til Getafe og skoraði sitt fyrsta mark fyrir spænska félagið um helgina.

Greenwood er með tvöfalt ríkisfang og það er talið ólíklegt að hann snúi aftur í enska landsliðið en Jamaíka gæti opnað dyrnar.

„Við viljum hafa þá sem eru með mestu hæfileikana í okkar liði,“ segir Heimir um málið þegar hann var spurður um helgina. The Sun segir frá.

„Ef hann kemst í sitt gamla form, þá er hann svo sannarlega nógu góður til að hjálpa Jamaíka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift