fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Birmingham búið að reka þjálfarann og Rooney er að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Eustace hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Birmingham sem er nokkuð óvænt miðað við gengi liðsins.

Eustace hefur stýrt Birmingham í fimmtán mánuði og bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð.

Birmingham hefur svo fundið taktinn á þessu tímabili og byrjað vel en Birmingham vill stærra nafn í stólinn.

Wayne Rooney er að taka við liðinu en þetta hefur legið í loftinu síðustu vikur. „Við þurfum að koma með hugarfar sigurvegarans og þannig kúltúr í félagið,“ segir í yfirlýsingu.

Rooney hætti með DC United í gær eftir að MLS deildinni lauk en hann var áður stjóri Derby áður en hann hélt til Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift