fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Birmingham búið að reka þjálfarann og Rooney er að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Eustace hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Birmingham sem er nokkuð óvænt miðað við gengi liðsins.

Eustace hefur stýrt Birmingham í fimmtán mánuði og bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð.

Birmingham hefur svo fundið taktinn á þessu tímabili og byrjað vel en Birmingham vill stærra nafn í stólinn.

Wayne Rooney er að taka við liðinu en þetta hefur legið í loftinu síðustu vikur. „Við þurfum að koma með hugarfar sigurvegarans og þannig kúltúr í félagið,“ segir í yfirlýsingu.

Rooney hætti með DC United í gær eftir að MLS deildinni lauk en hann var áður stjóri Derby áður en hann hélt til Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina