fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Jorginho fær sénsinn en Saka ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 14:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram sannkallaður stórleikur á Englandi í dag er Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates.

Um er að ræða tvö bestu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en Man City varð að lokum meistari og hafnaði Arsenal í öðru sæti.

Meistararnir geta komist á toppinn með sigri en það sama má segja um Arsenal sem er þremur stigum á eftir toppliði Newcastle.

Man City tapaði síðasta leik sínum óvænt gegn Wolves en Arsenal er enn taplaust eftir fyrstu sjö umferðirnar.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Odegaard, Jorginho, Rice, Jesus, Nketiah, Trossard.

Manchester City: Ederson, Walker, Dias, Ake, Gvardiol, Kovacic, Lewis, Bernardo, Foden, Alvarez, Haaland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur