fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ten Hag virðist hafa bullandi trú á Rashford – ,,Hann verður sjóðandi heitur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er alls ekki að missa trú á framherjanum Marcus Rashford.

Rashford hefur ekki heillað marga á þessu tímabili en hann hefur skorað eitt mark til þessa eftir 30 mörk síðasta vetur.

Hann var alls ekki sannfærandi í 3-2 tapi gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í vikunni og kalla margir eftir því að Englendingurinn verði bekkjaður gegn Brentford í dag.

Miðað við ummæli Ten Hag eru litlar líkur á því enm hann hefur fulla trú á Rashford og býst við að mörkin komi fyrr eða síðar.

,,Þegar framherjarnir eru ekki að skora, þeir þurfa eitt augnablik og þá kemur markið,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er svo reynslumikill og gerir réttu hlutina, það mun koma tímapunktur þar sem hann verður sjóðandi heitur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“