fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök í sumar – ,,Ég er búinn að sjá nóg af honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði mistök í sumar með því að losa markmanninn David de Gea og fá inn Andre Onana.

Þetta segir skoska goðsögnin Chris Sutton sem lék um tíma með liðum eins og Chelsea og Blackburn.

Onana hefur ekki heillað á þessu tímabili eftir komu í sumar en De Gea var látinn fara á frjálsri sölu í sama glugga.

De Gea hafði verið aðalmarkmaður Man Utd í yfir tíu ár og kom brottför hans mörgum á óvart.

,,Ég tel að hann sé verri en De Gea, ég er klárlega þar. Ég er búinn að sjá nóg af þessum markmanni,“ sagði Sutton.

,,Er hann betri með boltann en De Gea? Örugglega en ekki mikið betri. Ég er meira að horfa á að halda boltanum frá markinu og hann hefur gert mörg mistök á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld