fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Allt í einu staddur í þyrlu og áttaði sig á mistökunum – Vonaðist eftir því að falla

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 11:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll hafði í raun aldrei áhuga á því að ganga í raðir Liverpool árið 2011 fyrir 35 milljónir punda.

Carroll greinir sjálfur frá þessu en hann náði ekki að sýna sínar bestu hliðar hjá félaginu eftir komu frá Newcastle.

Englendingurinn var fenginn til að taka við af Fernando Torres sem var seldur til Chelsea í sama glugga.

Carroll segir að hlutirnir hafi gerst mjög hratt og áttaði sig fljótt á því að hans vilji væri ekki að færa sig til Liverpool borgar.

,,Um leið og Liverpool kom með þetta ótrúlega tilboð á gluggadeginum, ég var allt í einu staddur í þyrlu og áttaði mig ekki á af hverju,“ sagði Carroll.

,,Ég var meiddur á þessum tíma og vonaðist eftir því að standast ekki læknisskoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA