fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Allt í einu staddur í þyrlu og áttaði sig á mistökunum – Vonaðist eftir því að falla

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 11:00

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll hafði í raun aldrei áhuga á því að ganga í raðir Liverpool árið 2011 fyrir 35 milljónir punda.

Carroll greinir sjálfur frá þessu en hann náði ekki að sýna sínar bestu hliðar hjá félaginu eftir komu frá Newcastle.

Englendingurinn var fenginn til að taka við af Fernando Torres sem var seldur til Chelsea í sama glugga.

Carroll segir að hlutirnir hafi gerst mjög hratt og áttaði sig fljótt á því að hans vilji væri ekki að færa sig til Liverpool borgar.

,,Um leið og Liverpool kom með þetta ótrúlega tilboð á gluggadeginum, ég var allt í einu staddur í þyrlu og áttaði mig ekki á af hverju,“ sagði Carroll.

,,Ég var meiddur á þessum tíma og vonaðist eftir því að standast ekki læknisskoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands