fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Kostar Haaland væna summu að skora þrennu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hverja þrennu sem Erling Haaland skorar þarf hann að rífa fram veskið því norski framherjinn er með reglu hvað hann gerir við boltana.

Haaland hefur raðað inn þrennum á ferli sínum og hefur reglulega skorað slíkar fyrir Manchester City.

Hann skiptir boltunum á milli heimila sína en hann á heimili á Englandi, Spáni og í heimalandinu.

„Ég geymi þá á þessum þremur stöðum;“ segir Haaland.

„Ég er með samning við mann sem sérhannar glerbox fyrir hvern bolta þar sem hann stendur í kassanum.“

„Ég á hvern einasta bolta og ég skrifa á þá dagsetningu og leikinn, svo ég gleymi þessu aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum