fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Heimir Hallgríms reynir að fá bakvörð úr ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 12:00

Crystal Palace

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrick Mitchell vinstri bakvörður Crystal Palace skoðar það að spila fyrir landslið Jamaíka, hann er sagður óhress með að komast ekki í enska landsliðið.

Mitchell er með tvöfallt ríkisfang en Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins valdi engan vinstri bakvörð i nýjasta hóp sinn.

Luke Shaw og Ben Chilwell eru báðir meiddir og töldu margir að Mitchell fengi tækifæri.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka og er samkvæmt Daily Mail áhugsamur um að fá vinstri bakvörðinn í landslið sitt.

Mitchell hefur átt góða spretti með Crystal Palace en gæti nú farið og spilað fyrir landslið Jamaíka sem á góðan séns á að komast inn á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð