fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Heimir Hallgríms reynir að fá bakvörð úr ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 12:00

Crystal Palace

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrick Mitchell vinstri bakvörður Crystal Palace skoðar það að spila fyrir landslið Jamaíka, hann er sagður óhress með að komast ekki í enska landsliðið.

Mitchell er með tvöfallt ríkisfang en Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins valdi engan vinstri bakvörð i nýjasta hóp sinn.

Luke Shaw og Ben Chilwell eru báðir meiddir og töldu margir að Mitchell fengi tækifæri.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka og er samkvæmt Daily Mail áhugsamur um að fá vinstri bakvörðinn í landslið sitt.

Mitchell hefur átt góða spretti með Crystal Palace en gæti nú farið og spilað fyrir landslið Jamaíka sem á góðan séns á að komast inn á HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Í gær

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“