fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

West Ham vann sterkan útisigur – Brighton kom til baka í Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum lauk nýlega í Evrópudeildinni. Leikið var í riðlum A til D.

West Ham gerði góða ferð til Freiburg og vann 1-2 sigur þar sem Lucas Paqueta og Nayef Aguerd gerðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum.

Marseille tók á móti Freiburg í hörkuleik. Heimamenn leiddu í hálfleik þökk sé mörkum Chanchel Mbemba og Jordan Veretout. Brighton sneri dæminu hins vegar við í seinni hálfleik og jafnaði með mörkum Pascal Gross og svo Joao Pedro úr víti í blálokin.

AEK og Ajax gerðu 1-1 jafntefli í Grikklandi. Steven Bergwijn kom gestunum yfir á 30. mínútu en Domangoj Vida jafnaði þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Atalanta vann þá 1-2 sigur á Sporting í stórleik.

Hér að neðan eru öll úrslit dagsins hingað til.

A-riðill

West Ham 1-2 Freiburg
TSC 2-2 Olympiacos 

B-riðill

Marseille 2-2 Brighton
AEK 1-1 Ajax

C-riðill

Real Betis 2-1 Sparta Prag
Aris 2-1 Rangers

D-riðill

Rakow 0-1 Sturm Graz 
Sporting 1-2 Atalanta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona