fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool eru á einu máli og hafa þetta að segja eftir kvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á Union Saint Gilloise í Evrópudeildinni í kvöld og eru stuðningsmenn liðsins sáttir.

Ryan Gravenberch skoraði fyrra markið og var frábær í leiknum. Honum er nú hrósað í hástert á samfélagsmiðlum.

„Það er svo æðislegt að horfa á hann spila fótbolta,“ skrifaði einn netverjinn.

„Það er dáleiðandi að horfa á hann,“ skrifaði annar.

Mun fleiri tóku í sama streng en enskir miðlar vekja athygli á þessu.

„Okkar langbesti leikmaður í kvöld,“ skrifaði einn.

Gravenberch gekk í raðir Liverpool frá Bayern Munchen í sumar og var að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Í gær

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Í gær

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu