fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Liverpool og Roma bæði með fullt hús eftir góða sigra í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum lauk nú fyrir stuttu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Liverpool tók á móti belgíska liðinu Union Saint Gilloise og vann fremur þægilegan sigur. Ryan Gravenberch kom þeim yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið á 44. mínútu og Diogo Jota bætti við marki í uppbótartíma.

Liverpool er með 6 stig eftir tvo leiki, 2 stigum á undan Toulouse sem vann LASK 1-0 í kvöld.

Lærisveinar Jose Mourinho í Roma unnu þá afar þægilegan 4-0 sigur á Servette. Andrea Belotti gerði tvö mörk en Romelu Lukaku og Lorenzo Pellegrini komust einnig á blað.

Roma er með fullt hús í H-riðli sem og Slavia Prag.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

E-riðill

Liverpool 2-0 Union Saint Gilloise
Toulouse 1-0 LASK

F-riðill

Maccabi Hafia 0-0 Panathinaikos
Villarreal 1-0 Rennes

G-riðill

Roma 4-0 Servette
Slavia Prag 6-0 Sheriff

H-riðill

Hacken 0-1 Quarabag
Molde 1-2 Leverkusen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“