fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool og Roma bæði með fullt hús eftir góða sigra í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum lauk nú fyrir stuttu í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Liverpool tók á móti belgíska liðinu Union Saint Gilloise og vann fremur þægilegan sigur. Ryan Gravenberch kom þeim yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið á 44. mínútu og Diogo Jota bætti við marki í uppbótartíma.

Liverpool er með 6 stig eftir tvo leiki, 2 stigum á undan Toulouse sem vann LASK 1-0 í kvöld.

Lærisveinar Jose Mourinho í Roma unnu þá afar þægilegan 4-0 sigur á Servette. Andrea Belotti gerði tvö mörk en Romelu Lukaku og Lorenzo Pellegrini komust einnig á blað.

Roma er með fullt hús í H-riðli sem og Slavia Prag.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

E-riðill

Liverpool 2-0 Union Saint Gilloise
Toulouse 1-0 LASK

F-riðill

Maccabi Hafia 0-0 Panathinaikos
Villarreal 1-0 Rennes

G-riðill

Roma 4-0 Servette
Slavia Prag 6-0 Sheriff

H-riðill

Hacken 0-1 Quarabag
Molde 1-2 Leverkusen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“