fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Guardiola skákaði Sir Alex Ferguson með sigrinum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stýrði Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu og var það sigur númer 103 í deild þeirra bestu.

Manchester City vann dramatískan sigur í Þýskalandi eftir tvö töp í röð á Englandi en liðið heimsótti RB Leipzig. Phil Foden kom City yfir en heimamenn jöfnuðu.

Það var hins vegar Julian Alvarez sem kom City yfir þegar lítið var eftir og Jeremy Doku bætti við því þriðja þegar lítið var eftir.

Með sigrinum tekur Guardiola fram úr Sir Alex Ferguson sem vann 102 leiki sem stjóri í Meistaradeildinni.

Guardiola þar sjö sigra í viðbót til að komast á toppinn fari svo að Carlo Ancelotti vinni ekki fleiri leiki með Real Madrid en hann er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami