fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölva Opta telur rúmlega 80 prósent líkur á því að Manchester City endi í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á þessu leiktíð

Tölvan hjá Opta telur hins vegar að Manchester United endi í níunda sæti eftir hörmungar byrjun liðsins.

Liverpool tekur annað sætið ef tölvan hjá Opta hefur rétt fyrir sér og Arsenal og Tottenham koma þar á eftir.

Sheffield United, Burnley og Luton falla öll en um er að ræða nýliðanna þrjá. Svona telur Opta að tímabilið endi á Englandi.

1. Man City (80.9 líkur á að enda í þessu sæti)
2. Liverpool (40.2)
3. Arsenal (31.1)
4. Tottenham (23.6)
5. Newcastle (19.9)
6. Aston Villa (18.4)
7. Brighton (18.3)
8. West Ham (18.4)

9. Manchester United (17.7)
10. Crystal Palace (16.9)
11. Brentford (16.3)
12. Chelsea (15.9)
13. Fulham (15.8)
14. Wolves (17.7)
15. Nottingham Forest (18.2)
16. Everton (16.9)
17. Bournemouth (16.8)
18. Luton (19.8)
19. Burnley (19.8)
20. Sheffield United (43)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag