Ofurtölva Opta telur rúmlega 80 prósent líkur á því að Manchester City endi í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á þessu leiktíð
Tölvan hjá Opta telur hins vegar að Manchester United endi í níunda sæti eftir hörmungar byrjun liðsins.
Liverpool tekur annað sætið ef tölvan hjá Opta hefur rétt fyrir sér og Arsenal og Tottenham koma þar á eftir.
Sheffield United, Burnley og Luton falla öll en um er að ræða nýliðanna þrjá. Svona telur Opta að tímabilið endi á Englandi.
1. Man City (80.9 líkur á að enda í þessu sæti)
2. Liverpool (40.2)
3. Arsenal (31.1)
4. Tottenham (23.6)
5. Newcastle (19.9)
6. Aston Villa (18.4)
7. Brighton (18.3)
8. West Ham (18.4)
9. Manchester United (17.7)
10. Crystal Palace (16.9)
11. Brentford (16.3)
12. Chelsea (15.9)
13. Fulham (15.8)
14. Wolves (17.7)
15. Nottingham Forest (18.2)
16. Everton (16.9)
17. Bournemouth (16.8)
18. Luton (19.8)
19. Burnley (19.8)
20. Sheffield United (43)