fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Burnley vann mikilvægan sigur á Luton í nýliðaslag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 20:28

Leikmenn Burnley fagna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá tók Luton á móti Burnley í nýliðaslag en um var að ræða frestaðan leik frá því í 2. umferð.

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley í kvöld en hann er á meiðslalistanum.

Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus þegar Lyle Foster kom gestunum yfir í uppbótartíma hans. Staðan í hálfleik 0-1.

Þannig var staðan allt fram á 84. mínútu en þá jafnaði Elijah Adebayo fyrir Luton.

Forystan dugði hins vegar aðeins í um mínútu því Jacob Bruun Larsen skoraði sigurmarkið hinum megin. Lokatölur 1-2. Fyrsti sigur Burnley á tímabilinu staðreynd.

Bæði lið eru með 4 stig eftir sjö leiki. Luton er sæti ofar, í sautjánda sæti, á markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“