fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Gylfi Þór ekki með vegna meiðsla

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. október 2023 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Lyngby í kvöld vegna smávægilegra meiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Gylfi sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru fyrir tíu dögum síðan þegar Lyngby tók á móti Vejle en hann var svo utan hóps í bikarleik fjórum dögum síðar.

Nú kemur svo fram að Gylfi verði ekki með gegn OB í kvöld en sem fyrr segir eru meiðslin talin smávægileg.

Sjá einnig
Einkaviðtali við Gylfa Þór: Ræðir endurkomu kvöldsins á einlægan hátt – „Þetta var bara yndislegt“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Gyokores skrifi undir í dag

Segja að Gyokores skrifi undir í dag
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna

Hafa áhyggjur af sínum manni sem sást á vinsælum skemmtistað á Ibiza – Ástarsorg gæti haft áhrif á frammistöðuna
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar