fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Er næstur að samningaborðinu hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. október 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að vinna í því að framlengja samning Ben White.

Undanfarna mánuði hefur Arsenal unnið að því að fá lykilmenn til að skuldbinda sig til framtíðar. Hafa þeir Bukayo Saka og Martin Ödegaard til að mynda krotað undir nýja samninga.

White gekk í raðir Arsenal frá Brighton árið 2021 og hefur staðið sig frábærlega.

Samningur kappans rennur ekki út fyrr en 2026 en þrátt fyrir það vill Arsenal framlengja hann.

Talið er að viðræður á milli aðilana gangi vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni