fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Undrandi eftir ákvörðun Arteta – Er hann að breyta til of snemma?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 11:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Seaman, goðsögn Arsenal, er undrandi á því að Mikel Arteta hafi ákveðið að breyta um markmann svo snemma á tímabilinu.

David Raya er í dag aðalmarkvörður Arsenal en hann kom til félagsins í sumar frá Brentford og byrjar í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrir það var Aaron Ramsdale aðalmaðurinn á Emirates og fékk hann að byrja í deildabikarnum í vikunni gegn einmitt Brentford.

,,Það sem hann er að gera er nákvæmlega það sem hann sagðist ætla að gera – hann vill sjá til þess að allir fái spilatíma,“ sagði Seaman.

,,Við þurfum að bíða og sjá hvort það borgi sig. Á mínum tíma þá er ég ekki viss um að ég væri svo hrifinn af þessu, ég er viss um að Peter Schmeichel hafi ekki verið hrifinn heldur!“

,,Það var annar leikur, fyrir 20 árum. Leikrurinn hefur breyst og Mikel er að reyna eitthvað nýtt. Mun þetta virka? Ég hef mínar efasemdir. Ég er enn undrandi á að Aaron hafi verið settur á bekkinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“