fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ten Hag hefur áhyggjur af leikmönnum Manchester Urnited

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa að glíma við of mikið að sögn Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Þónokkrir leikmenn Man Utd eru að glíma við meiðsli þessa stundina og sá nýjasti til að meiðast er varnarmaðurinn Lisandro Martinez.

Ten Hag segir að álagið á leikmenn á Englandi sé of mikið og að leikmenn þurfi meiri hvíld en er í boði.

,,Við stækkuðum hópinn fyrir þetta tímabil og ástæðan er mjög skýr. Á síðustu leiktíð fór fram HM á miðju tímabili og það varð því lengra, við fengum styttra frí,“ sagði Ten Hag.

,,Þetta er of mikið fyrir leikmennina, álagið er of mikið. Margir af mínum kollegum hafa sagt það og ég geri það einnig.“

,,Álagið verður meira og meira og það er enginn stopp takki. Leikmennirnir geta ekki höndlað þetta mikið lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar